About Halldór Gíslason

This author has not yet filled in any details.
So far Halldór Gíslason has created 23 blog entries.

13/06/2018

Starf framkvæmdastjóra Hvalasafnsins á Húsavík

13.06.2018|

Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Hvalasafnsins á Húsavík. Hvalasafnið er sjálfseignastofnun sem hefur það meðal annars sem markmið að reka fræðslumiðstöð og safn um hvali og lífríki sjávar við Ísland. Hvalasafninu er ætlað að safna upplýsingum, sögum, gögnum og gripum sem tengjast markmiðum safnsins. Á Hvalasafninu eru til sýnis margar grindur af hvalategundum úr [...]

Heiðar ráðinn til Hvalasafnsins

08.06.2018|

Heiðar Hrafn Halldórsson hefur ráðinn verkefnastjóri hjá Hvalasafninu á Húsavík þar sem hann mun sinna hinum ýmsu störfum. Heiðar er með B.Sc próf í Ferðamálafræði og sálfræði frá Háskóla Íslands. Hann er einnig málari að mennt. Undanfarin ár hefur Heiðar gegnt stöðu verkefnisstjóra hjá Húsavík Adventures sem og stjórnarformennsku í Húsavíkurstofu þar sem hann var [...]

16/03/2018

Hvalaskoðunarvertíðin frá Húsavík fer líflega af stað

16.03.2018|

Hvalaskoðunarferðir frá Húsavík hófust í byrjun marsmánaðar.  Veður hefur verið þokkalegt og aðsókn með ágætum.  Tvö hvalaskoðunarfyrirtæki, Norðursigling og Gentle Giants, sigla nú daglega með ferðamenn útá Skjálfanda. Vertíðin fer vel af stað og margar tegundir hafa sést síðustu daga enda hefur æti verið mikið í flóanum og t.a.m. mikil loðna verið á ferðinni undanfarið.  Í [...]

Fréttir af ársfundi 2018

12.03.2018|

Ársfundur Hvalasafnsins Ársfundur Hvalasafnsins fór fram 8. mars 2018.  Framkvæmdastjóri flutti skýrslu um starfsemi safnsins á árinu 2017.  Þar kom fram að starfsemin gekk heilt yfir vel á árinu. Safnastarfsemin var fjölbreytt og bar hæst opnun á nýrri sýningu um sögu hvalveiða og hvalaskoðunar í október 2017.  Árlega Hvalaráðstefnan fór fram í lok júní og [...]

28/02/2018

Ársfundur Hvalasafnsins

28.02.2018|

Ársfundur Hvalasafnsins á Húsavík verður haldinn fimmtudaginn 8. mars kl 10:00 í fundarsal Hvalasafnsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál Fundurinn er opinn öllum.

04/05/2017

Sumarið er loksins komið

04.05.2017|

Sumarið er hafið á Hvalasafninu og opnunartíminn lengist samhliða því. Í maí verður opið frá kl 9-18 alla daga vikunnar. Í júní, júlí og ágúst verður hins vegar opið frá kl 8:30-18:30. Í september verður svo opið frá kl 9-18 alla daga. Verið velkomin á safnið!

20/03/2017

Hvalasafnið selur hluta frystirýma

20.03.2017|

Hvalasafnið á Húsavík og Steinsteypir ehf hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á um 255 fm af lausum rýmum á 1. hæð (jarðhæð) í húsakynnum Hvalasafnsins.  Um er að ræða þau rými sem snúa að hafnarstéttinni og voru áður frystirými um árabil en hafa að undanförnu staðið tóm. Kaupfélag Þingeyinga átti og rak [...]

Steypireyður í Skjálfanda

13.03.2017|

Undanfarin ár hafa steypireyðar gert sig heimakomna í ætisleit á Skjálfanda síðla vetrar og á vorin. Besti tíminn til að sjá steypireyðar á Skjálfanda hefur verið í maí og júní en eftir það synda þær út úr Skjálfanda. Þeir sem fara í hvalaskoðun frá Húsavík á vorin og snemmsumars eru í þeirri einstöku stöðu að [...]

16/02/2017

Gott ár að baki hjá Hvalasafninu

16.02.2017|

Ársfundur Hvalasafnsins á Húsavík ses. fór fram í dag, þar sem ársreiknungur  fyrir árið 2016 var samþykktur.  Reksturinn gekk vel á árinu. Rekstrartekjur námu tæpum 80 milljónum kr. og hagnaður ársins nam 8 milljónum kr.  Rekstrartekjur jukust um 30% á árinu 2016.  Það skýrist af stærstu leyti af aukinni aðsókn á safnið. Gestafjöldinn á safnið [...]

Ársfundur Hvalasafnsins

07.02.2017|

Ársfundur Hvalasafnsins á Húsavík verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 14:00 í fundarsal Hvalasafnsins. Fundurinn er opinn öllum.