Lokað í Hvalasafninu 20. – 24. Febrúar.

Hvalasafnið verður lokað 20. – 24. Febrúar vegna námsferðar starfsmanna til New York þar sem starfsmönnum er boðið í heimsókn á Ameríska náttúruminjasafnið. Tilgangur heimsóknarinnar er að skoða hvernig safnið nýtir gagnvirka sýningartækni til þess að efla fræðslu og þátttöku gesta sem heimsækja safnið.

Hvalasafnið opnar aftur þriðjudaginn 25. Febrúar.

Ferðin er styrkt af Safnaráði.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Lokað er fyrir athugasemdir.