Opnun frestað til 7. mars

Eins og lesendur eflaust vita, þá hefur Hvalasafnið verið lokað frá því í september vegna vinnu við uppsetningu steypireyðargrindarinnar og sýningar hennar. Nú sér loks fyrir endann á vinnunni og opnar safnið aftur fyrir almenning 7. mars. Steypireyðarsýningin opnar 12. mars með formlegri athöfn.

 

opening1

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Lokað er fyrir athugasemdir.