Fyrsta hvalaráðstefnan var haldin 16. júlí 2014. Ráðstefnan er hugsuð sem árlegur vettvangur vísindamanna til að deila rannsóknarniðurstöðum sínum með kollegum og öðru áhugafólki um líf- og náttúrufræði.

Dr. Tom Amakatsu á fyrirlestri sínum á Hvalaráðstefnunni árið 2017

 

Hvalasafnið var útnefnt af safnaráði sem viðurkennt safn.

Mynd: Einar Gíslason framkvæmdastjóri Hvalasafnsins (2012-2014) með viðurkenninguna.