Safnið er lokað tímabundið

Safnið verður lokað tímabundið á meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi frá 2. Nóvember – 1. Desember 2020 vegna COVID faraldursins.

Starfsmenn munu þó ekki sitja auðum höndum og verður lokunartíminn nýttur í að standsetja geymslurými safnsins á jarðahæð og  unnið að viðhaldi á yfirstandandi sýningum.