Viðbrögð við COVID-19

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 hefur heilbrigðisráðherra gefið út tilskipun um samkomubann sem gildir til 4. maí.  Af þessum ástæðum verður safnið lokað frá 24. mars til 4. maí eða þar til samkomubanni líkur.

Starfsmenn munu halda áfram að sinan ýmsum verkefnum innan safnsins á meðan lokun stendur yfir. Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á netfangið info@hvalasafn.is.