Apríl - Október
9:00-18:00
Nóvember - Mars
10:00-16:00
Í safninu eru 8 sýningarrými. Hvalasafnið er eitt af fáum söfnum í heiminum sem er tileinkað hvölum. Til sýnis eru 11 beinagrindur af hvölum, þar á meðal af 25 m. löngum steypireyð.
Safnabúðin er staðsett við inngang. Þar má finna margskonar hvala minjagripi, bækur, fatnað, veggspjöld og handunnar vörur.
Framkvæmdarstjóri
Verkefnastjóri
Safnafræðsla
Demantshringnum má best lýsa sem stórbrotinni 250 km. hringleið á Norð-austurlandi sem inniheldur fjölmargar náttúruperlur. Leiðin var formlega opnuð haustið 2020 þegar nýr vegur um Dettifossveginn var opnaður.
Húsavík hefur um árabil verið þekkt sem einn af bestu áfangastöðum í heiminum fyrir hvalaskoðun. Algengustu tegundirnar í Skjálfandaflóa eru hnúfubakur, hrefna, hnýðingur, hnísa og steypireyður.
Ert þú að leita að upplýsingum um gistingu, afþreyingu, veitingastaði, opnunartíma eða áhugaverðum áfangastöðum eða gönguleiðum? Allt sem þú þarft að vita má finna á heimasíðu Visit Húsavík.