Hvalaráðstefna er haldin árlega yfir sumartímann með það að markmiði að miðla upplýsingum um nýjustu rannsóknir á sjálvarspendýrum í Skjálfandaflóa og víðar. Dagskrá ráðstefnunnar gerir starfsfólki hvalaskoðunarfyrirtækja, leiðsögumönnum og öðrum sem áhuga kunna að hafa kleift að fræðast um nýjustu niðurstöðurnar. Umsjónarmaður ráðstefnunnar er Heiðar Halldórsson, verkefnisstjóri Hvalasafnsins.

Gestir Hvalaráðstefnunnar 2015

Mark Wahlberg lektor við lífræðistofnun Háskólans í Suður-Danmörku
Hér má finna dagskrár Hvalaráðstefnunnar síðustu ár: