Hvalaráðstefna er haldin árlega yfir sumartímann með það að markmiði að miðla upplýsingum um nýjustu rannsóknir á sjálvarspendýrum í Skjálfandaflóa og víðar. Dagskrá ráðstefnunnar gerir starfsfólki hvalaskoðunarfyrirtækja, leiðsögumönnum og öðrum sem áhuga kunna að hafa kleift að fræðast um nýjustu niðurstöðurnar. Umsjónarmaður ráðstefnunnar er Heiðar Halldórsson, verkefnisstjóri Hvalasafnsins.

2015-06-30 20.42.20

Gestir Hvalaráðstefnunnar 2015

2015-06-30 20.41.50

Mark Wahlberg lektor við lífræðistofnun Háskólans í Suður-Danmörku

Hér má finna dagskrár Hvalaráðstefnunnar síðustu ár:

2021

2019

2017

2016

2015

2014