Góðir gestir í safninu

Það hefur verið gestkvæmt í Hvalasafninu í sumar eins og gefur að skilja, en sumir gestir tengjast safninu á annan og meiri hátt en hinn hefðbundni ferðamaður.

Það gera sannarlega hinar þýsku Elke Wald og Silke Ahlborn, sem litu við í safninu á dögunum, þegar þær eyddu nokkrum dögum á Húsavík og nágrenni.

Báðar Elke og Silke störfuðu í Hvalasafninu upp úr aldamótum, Elke sem verkefnastjóri undir framkvæmdastjórn Ásbjörns Björgvinssonar stofnanda Hvalasafnsins og Silke sem sjálfboðaliði, auk þess sem hún tók síðar að sér leiðsöguhlutverk um borð í bátum Norðursiglingar.

 

2016-06-22 14.01.18

Silke og Elke við nýju steypireyðarsýninguna

 

 

2016-06-22 14.03.21

Kunnugleg verk Namiyo Kubo á suðurveggnum

 

2016-06-22 14.04.58

Það voru ánægjulegir endurfundir hjá Elke, Silke og Jan, en mikill vinskapur er milli þeirra frá fyrri tíð.

 

2016-06-22 14.06.29

Áfram Ísland!

 

Good guests visiting

There have been a lot of visitors in the Whale Museum these days, as expected, but some guests are more tied to the museum than others. That definitely applies to our dear friends from Germany: Elke Wald and Silke Ahlborn, who came by the museum while spending a few days in Húsavík and surroundings.

Elke and Silke both worked in the Whale Museum for several years, Elke as a project manager during Ásbjörn Björgvinsson´s (museum founder) time and Silke as a volunteer. There is no doubt that their work has been of great value to the museum.

 

2016-06-22 14.01.18

Silke and Elke by the new Blue Whale Exhibition

 

 

2016-06-22 14.03.21

Namiyo Kubo’s mural is not unfamiliar to those two!

 

2016-06-22 14.04.58

It was truly a reunion for Elke, Jan and Silke, who all knew each other before.

 

2016-06-22 14.06.29

And last, but not least: Áfram Ísland!