End of summer

Húsavík Whale Museum’s attendance numbers from June-August 2020 were 11.500. That’s roughly 1/3 of the visitor numbers during the summer months of 2019. When the Covid 19 pandemic was at its peak in Iceland (March-May) the expectation numbers were much lower than the results. The Icelanders were almost 40% of the visitors, with Germany safely in first place of foreign countries.

The Húsavík Whale Museum’s staff would like to thank everybody who visited this summer. The winter projects are next up for the staff members, including maintenance, school collaboration etc.

The museum is open from 11-17 this week but from  September 14th the opening hours will be:

Monday-Friday: 11-17
Saturday-Sunday: 11-15

 

Sumarlok

Aðsókn í Hvalasafnið á Húsavík í sumar var framar vonum en rétt um 11.500 þúsund gestir heimsóttu safnið í júní, júlí og ágúst. Það er vel rúmur þriðjungur af þeim fjölda sem heimsóttu safnið á sömu mánuðum árið 2019. Þegar Covid 19 faraldurinn stóð sem hæst síðastliðið vor hafði verið gert ráð fyrir að gestir yrðu 10-20% af því sem væri í venjulegu ári. Íslendingar sóttu safnið heim í mun meira mæli en búist hafði verið við en þeir töldu rétt um 4500 eða rúm 39% af gestafjölda. Þjóðverjar voru fjölmennastir af gestaþjóðum en heilt yfir má segja að heimsóknir erlendra ferðamanna eftir 15. júní hafi verið fleiri en fyrirfram var búist við.

Starfsfólk Hvalasafnsins vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem heimsóttu safnið í sumar.

Nú taka við vetrarverkefni hjá starfsfólki Hvalasafnsins. Þau eru ansi fjölbreytt og innihalda ýmiskonar viðhald, fræðslustarf og fleira. Heimsfaraldurinn mun áfram hafa sitt að segja um afdrif sumra verkefna en vonandi er komið fram í seinni hálfleik í þeirri baráttu.

Hvalasafnið er opið út þessa viku frá 11-17 en svo breytast opnunartímarnir sem hér segir:

Mánudagar-Föstudagar: 11-15
Laugardagar-Sunnudagar: 11-17