Páskaleikur í Hvalasafninu 18. og 19. apríl

Hvalasafnið bíður Þingeyinga og nærsveitunga velkomna í safnið á Skírdag og Föstudaginn langa. Boðið verður upp á spurningaleik fyrir fjölskyldur þar sem fimm heppnir þátttakendur geta unnið páskaegg nr. 4 frá Nóa Síríus.

Við hlökkum til að sjá ykkur í safninu um páskana.

Opið verður alla daga í Apríl frá 10-16.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

A Whale Carcass in North Iceland

Last week staff from the Húsavík Whale Museum ventured to Eyjafjörður to take a closer look at a whale carcass on the

Lokað er fyrir athugasemdir.