
Ný vísindarannsókn frá Havforskningsinstituttet í Noregi bendir til þess að tegundir skíðishvala eins og hrefna, langreyður og hnúfubakur stuðli að aukinni frumframleiðslu í hafinu –

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar Þröstur Einarsson, fór

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík fór á vettvang

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur nú neðan við

Hey, varstu að koma úr hvalaskoðun? Þá er frábært tækifæri að kíkja við hjá okkur í Hvalasafninu! Ef þú sýnir okkur miðann þinn eða staðfestingu

Samkvæmt frétt RÚV frá 8. apríl 2025 taldi Bjarni Benediktsson sig upphaflega vanhæfan til að afgreiða umsókn Hvals hf. um hvalveiðileyfi vegna tengsla við fyrirtækið.

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS, áður LÍÚ), Ólafur H. Marteinsson, sagði við Morgunblaðið 14. mars að „Hvað loðnustofninn varðar þá liggur algerlega í augum

Nú er sumarvertíðin formlega gengin í garð hjá Hvalasafninu í Húsavík og hefur opnunartími safnsins verið lengdur. Safnið er nú opið alla daga vikunnar frá

Kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík er hálfnuð og hefur aldrei verið jafn stór og vegamikil og nú. Hátíðin er haldin í fjórða sinn í ár og