Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.


SEA LIFE Trust hefur kynnt nýtt velferðarmiðað verkefni á Facebooksíðu stofnunarinnar, sem ætlað er að undirbúa mjaldrana Litla Grá og Littla Hvít fyrir


Ný vísindarannsókn frá Havforskningsinstituttet í Noregi bendir til þess að tegundir skíðishvala eins og hrefna, langreyður og hnúfubakur stuðli að aukinni frumframleiðslu