Einar Gíslason hefur látið af störfum fyrir safnið

Einar Gíslason hefur nú látið af störfum fyrir Hvalasafnið á Húsavík eftir tveggja og hálf árs farsælt starf sem framkvæmdastjóri. Stjórn og starfsfólk safnsins þakkar Einari vel unnin störf í þágu safnsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.