Hvalasafnið opið alla daga í október

Í ljósi góðrar aðsóknar í haust verður opið á Hvalasafninu alla daga í október frá kl 10-16. Við hvetjum gesti til að kíkja í heimsókn til okkar og minnum á að kaffihornið er á sínum stað með ókeypis kaffibolla fyrir gesti safnsins.

opnun

Þá minnum við einnig á minjagripaverslun okkar í anddyri safnsins, en í henni má finna gott úrval af gjafavöru og minjagripum. Verslunin er opin á opnunartímum safnsins. Frá 1. nóvember og fram til loka apríl tekur við hefðbundinn vetraropnun, en þá er opið alla virka daga frá kl 10-16 en lokað um helgar.

minja

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.