Hvalasafnið opið alla daga í október

Í ljósi góðrar aðsóknar í haust verður opið á Hvalasafninu alla daga í október frá kl 10-16. Við hvetjum gesti til að kíkja í heimsókn til okkar og minnum á að kaffihornið er á sínum stað með ókeypis kaffibolla fyrir gesti safnsins.

opnun

Þá minnum við einnig á minjagripaverslun okkar í anddyri safnsins, en í henni má finna gott úrval af gjafavöru og minjagripum. Verslunin er opin á opnunartímum safnsins. Frá 1. nóvember og fram til loka apríl tekur við hefðbundinn vetraropnun, en þá er opið alla virka daga frá kl 10-16 en lokað um helgar.

minja

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Lokað er fyrir athugasemdir.