Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna Whale Wise var fyrst haldin 2021 og er meginþema hátíðarinnar sérvaldar kvikmyndir sem snúa að hafinu og lífríki þess. Báða sýningardagana verða sýndar myndir frá kl. 19-23 og opnar húsið 18:45. Að þessu sinni verða myndir hátíðarinnar einnig algengar á internetinu frá 18. ágúst til 1. september. Hægt verður að horfa á myndirnar HÉR.

SEA LIFE Trust kynnir áætlun fyrir Litlu Grá og Litlu Hvít á Íslandi
SEA LIFE Trust hefur kynnt nýtt velferðarmiðað verkefni á Facebooksíðu stofnunarinnar, sem ætlað er að undirbúa mjaldrana Litla Grá og Littla Hvít fyrir


