Líflegur júlímánuður á Hvalasafninu

Nýliðinn júlímánuður var mjög líflegur á Hvalasafninu og fjöldi gesta sem heimsótti okkur kom frá öllum heimshornum. Heildarfjöldi gesta í júlí var 11.524 sem er talsvert meiri fjöldi en í sama mánuði árið 2015. Gestir safnsins hafa aldrei verið fleiri í júlímánuði. Sýningin á steypireyðargrindinni hefur vakið mikla athygli gesta sem og aðrir gripir safnsins. Flestir gestir safnsins komu frá Þýslalandi (19%), Bandaríkjunum (9%) og Frakklandi (9%).

hvala19

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.