List án landamæra í Hvalasafninu

Laugardaginn 14. maí var mikið um hátíðarhöld í Hvalasafninu á Húsavík en þá opnaði ný sýning Lista án landamæra í safninu. Sýningin er unnin í samstarfi við Miðjuna, Fjúk art centre, leikskólann á Grænuvöllum og Þekkingarnet Þingeyinga. List án landamæra er orðinn fastur liður í menningarflóru Húsavíkur og það er okkur mikill heiður að fá að taka þátt í þessu verkefni. Um 50 manns hafa tekið þátt í undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem hefur verið sett upp til eins árs í safninu en auk þess verða ýmsar fallegar vörur til sölu í verslun Hvalasafnsins í allt sumar.

list1

 

list8

 

list2

 

list3

 

list4

 

list5

 

list6

 

list7

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.