List án landamæra í Hvalasafninu

Laugardaginn 14. maí var mikið um hátíðarhöld í Hvalasafninu á Húsavík en þá opnaði ný sýning Lista án landamæra í safninu. Sýningin er unnin í samstarfi við Miðjuna, Fjúk art centre, leikskólann á Grænuvöllum og Þekkingarnet Þingeyinga. List án landamæra er orðinn fastur liður í menningarflóru Húsavíkur og það er okkur mikill heiður að fá að taka þátt í þessu verkefni. Um 50 manns hafa tekið þátt í undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem hefur verið sett upp til eins árs í safninu en auk þess verða ýmsar fallegar vörur til sölu í verslun Hvalasafnsins í allt sumar.

list1

 

list8

 

list2

 

list3

 

list4

 

list5

 

list6

 

list7

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.