List án landamæra í Hvalasafninu

Laugardaginn 14. maí var mikið um hátíðarhöld í Hvalasafninu á Húsavík en þá opnaði ný sýning Lista án landamæra í safninu. Sýningin er unnin í samstarfi við Miðjuna, Fjúk art centre, leikskólann á Grænuvöllum og Þekkingarnet Þingeyinga. List án landamæra er orðinn fastur liður í menningarflóru Húsavíkur og það er okkur mikill heiður að fá að taka þátt í þessu verkefni. Um 50 manns hafa tekið þátt í undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar sem hefur verið sett upp til eins árs í safninu en auk þess verða ýmsar fallegar vörur til sölu í verslun Hvalasafnsins í allt sumar.

list1

 

list8

 

list2

 

list3

 

list4

 

list5

 

list6

 

list7

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Lokað er fyrir athugasemdir.