LNS Saga í heimsókn

Jarðgangnaflokkur verktakafyrirtækisins LNS Saga heimsótti Hvalasafnið í gær. Hópurinn var áhugasamur um safngripina og allt sem viðkemur hvölum. Það var ánægjulegt að finna fyrir áhuga starfsmanna LNS á þeirri afþreyingu sem í boði er á Húsavík. Starfsmennirnir dvelja í vinnubúðum á Húsavík í allt að tvö ár við vegtenginguna frá iðnaðarsvæðinu að Bakka að hafnarsvæðinu og einnig við hafnargerðina sjálfa. Það var Sturla Fanndal Birkisson sem fór fyrir starfsmönnum LNS Saga en hann er bæði ættaður úr Mývatnssveit og Húsavík.

img_2209_2

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.