Lögreglumenn og skólastjórnendur í heimsókn

Í gær var gestkvæmt í Hvalasafninu, sem er reyndar ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að safnið sóttu heim annars vegar hópur lögreglumanna frá umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi Eystra og hins vegar hópur skólastjórnenda af Norðurlandi Eystra. Báðir hóparnir fengu leiðsögn um safnið. Þá hafa fleiri íslenskir hópar lagt leið sína í Hvalasafnið að undanförnu, en Kvenfélag Húsavíkur kíkti í heimsókn nýverið og íslenskir eldri borgarar sem dvelja þessar vikurnar í góðu yfirlæti í Mývatnssveit hafa lagt leið sína í safnið.

 

IMG_2913

Lögrleglumenn fá leiðsögn frá Jan

 

IMG_2914

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Lokað er fyrir athugasemdir.