Lögreglumenn og skólastjórnendur í heimsókn

Í gær var gestkvæmt í Hvalasafninu, sem er reyndar ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að safnið sóttu heim annars vegar hópur lögreglumanna frá umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi Eystra og hins vegar hópur skólastjórnenda af Norðurlandi Eystra. Báðir hóparnir fengu leiðsögn um safnið. Þá hafa fleiri íslenskir hópar lagt leið sína í Hvalasafnið að undanförnu, en Kvenfélag Húsavíkur kíkti í heimsókn nýverið og íslenskir eldri borgarar sem dvelja þessar vikurnar í góðu yfirlæti í Mývatnssveit hafa lagt leið sína í safnið.

 

IMG_2913

Lögrleglumenn fá leiðsögn frá Jan

 

IMG_2914

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on google
Google+
Share on linkedin
LinkedIn

More to explorer

Uppfærsla á sýningu.

Í dag var listasýning eftir myndlistarkonuna Renata Ortega tekin niður úr sýningarsal Hvalasafnsins. Listasýningin var sett upp um mitt sumar 2018 og

Lindi með viðurkenningu frá Hvalasafninu eftir sinn síðasta stjórnarfund

Lindi hættur sem formaður Hvalasafnsins

Í nóvember síðastliðnum var tilkynnt að stjórnarformaður Hvalasafnsins á Húsavík, Þorkell Lindberg Þórarinsson hefði verið ráðinn nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunnar Íslands. Þorkell, eða

Lokað er fyrir athugasemdir.