Lögreglumenn og skólastjórnendur í heimsókn

Í gær var gestkvæmt í Hvalasafninu, sem er reyndar ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að safnið sóttu heim annars vegar hópur lögreglumanna frá umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi Eystra og hins vegar hópur skólastjórnenda af Norðurlandi Eystra. Báðir hóparnir fengu leiðsögn um safnið. Þá hafa fleiri íslenskir hópar lagt leið sína í Hvalasafnið að undanförnu, en Kvenfélag Húsavíkur kíkti í heimsókn nýverið og íslenskir eldri borgarar sem dvelja þessar vikurnar í góðu yfirlæti í Mývatnssveit hafa lagt leið sína í safnið.

 

IMG_2913

Lögrleglumenn fá leiðsögn frá Jan

 

IMG_2914

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.