Ráðherra ferðamála í heimsókn

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvegaráðherra heimsótti Hvalasafnið í dag á leið sinni um Húsavík. Með Ragnheiði í för var Valgerður Gunnarsdóttir þingmaður, Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri, Eva Magnúsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Þórður Reynisson lögfræðingur í atvinnuvegaráðuneytinu. Þau gáfu sér tíma til að skoða vel nýju steypireyðarsýninguna sem og aðrar sýningar safnsins. Ekki var að heyra annað en gestunum hafi líkað vel. Starfsfólk Hvalasafnsins þakkar þeim fyrir ánægjulega heimsókn.

14333831_10154491348082370_7634904787230156717_n

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.