Safnahelgi í Þingeyjarsýslum – Bíósýningar í Hvalasafninu

Safnaþing, samstarfsvettvangur safna og annarra stofnana sem starfa að söfnum, sýningum, setrum og annarri miðlun náttúru, menningar og sögu í Þingeyjarsýslu halda sitt árlega safnakvöld nú um helgina. Í ár nær dagskráin frá fimmtudegi til sunnudags og er það gert til að gefa fólki kost á að sækja fleiri en einn viðburð, safn eða sýningu heim.

Hvalasafnið býður gestum og gangandi ókeypis aðgang að safninu frá kl. 12 – 17 á sunnudag og býður í barnabíó í sal safnsins kl.13 og fjölskyldubíó kl. 15. Hvetjum Þingeyinga og nærsveitunga til að nýta sér dagskrá safnahelgarinnar og kíkja við hjá söfnum og sýningum.
Markmið Safnaþings er að stuðla að öflugu og metnaðarfullu starfi í menningarmiðlun í Þingeyjarsýslum.

Safnakvöld

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.