Steypireyður og háhyrningar í flóanum

Hvalaskoðunarfyrirtækin Norðursigling og Gentle Giants lýsa því á fésbókarsíðu sínum að í gær hafi sést til steypireyðar í flóanum. Er það í fyrsta skipti á vertíðinni sem það gerist.

Einnig sást hópur af háhyrningum, auk þess sem aðrar tegundir hafa sést síðustu daga, svo segja má með sanni að hvalaskoðunarvertíðin sé farin vel af stað.

Háhyrningur
Mynd: Gentle Giants
Steypireyður fer í kaf
Mynd: Norðursigling

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.