Steypireyður og háhyrningar í flóanum

Hvalaskoðunarfyrirtækin Norðursigling og Gentle Giants lýsa því á fésbókarsíðu sínum að í gær hafi sést til steypireyðar í flóanum. Er það í fyrsta skipti á vertíðinni sem það gerist.

Einnig sást hópur af háhyrningum, auk þess sem aðrar tegundir hafa sést síðustu daga, svo segja má með sanni að hvalaskoðunarvertíðin sé farin vel af stað.

Háhyrningur
Mynd: Gentle Giants
Steypireyður fer í kaf
Mynd: Norðursigling

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Lokað er fyrir athugasemdir.