Sumarfólkið stendur vaktina

Síðustu dagar hafa verið líflegir á Hvalasafninu og margir gestir heimsótt okkur.  Þær Ásrún Ásmundsdóttir og Belén Garcia Ovide hafa staðið vaktina í afgreiðslu Hvalasafnsins í sumar ásamt Ástþóri Hannessyni og staðið sig með sóma.  Hvalasafnið hefur í sumar gegnt hlutverki upplýsingarmiðstöðvar og koma fjölmargir ferðamenn við hjá okkur til að spyrja um allt mögulegt sem viðkemur ferðaþjónustumöguleikum á Húsavík og nágrenni. Ásrún er þaulvön starfinu á safninu og hefur unnið á Hvalasafninu í fjögur sumur og sér jafnframt um minjagripasöluna en umsvifin þar hafa aukist talsvert í sumar.

safnabúðin

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.