New art paintings by Renata Ortega revealed outside the Whale MuseumThe Húsavík Whale Museum got a great facelift today when art paintings by Renata Ortega were revealed on the southside of the building. According to the museum’s project manager Heiðar Hrafn Halldórsson the idea of getting the paintings had it roots in necessary renovation of the building in the last two years. The renovation work led to the removal of identity whale paintings which characterized the museum’s exterior looks from 2001-2018. With the new paintings in place, some substitute has been created for the old art work at the same time they cover up some old steel windows which were badly in need for some maintenance. The outcome is beautiful as the following pictures will show you.

Karl Bjarkason from Trésmiðjan Val installed the paintings in the windowsHere’s a good view of how the paintings really gives the building a great appropriate character
Renata Ortega, when her art exhibition inside the Whale Museum was revealed in 2018

Ný listaverk utan á Hvalasafninu

Hvalasafnið á Húsavík fékk heldur betur upplyftingu í dag þegar að listaverk eftir spænsku listakonuna Renötu Ortega voru sett upp utan á suðurhlið hússins. Það var Trésmiðjan Val ehf. sem sá um útfærslu og uppsetningu á listaverkunum. Að sögn Heiðars Hrafns Halldórssonar verkefnisstjóra safnsins kom hugmyndin um listaverkin upp í tengslum við miklar endurbætur á húsinu. Starfsfólki safnsins hafi langað til þess að útbúa ákveðið tilbrigði af hinum auðkennandi hvalamálverkum sem einkenndu ytra útlit safnsins á árunum 2001-2018. Listaverkin hafi því þótt kærkomin þar sem þau hylja gamla stálglugga sem voru farnir að láta verulega á sjá.

Heiðar sem einnig situr í Framkvæmda- og skipulagsráði Norðurþings segist vona að uppátækið hvetji fleiri til að gera slíkt hið sama. Listaverk sem þessi séu hin mesta húsprýði og lífgi upp á tilveruna.

Karl Bjarkason frá Trésmiðjunni Val sá um uppsetningu listaverkanna
Hér má sjá hvernig listaverkin prýða suðurhlið hússins
Renata Ortega við opnun sýningar sinnar í einu frystirýmanna árið 2018