Hvalir í Skjálfandaflóa: Hnýðingur

Þá er komið að því að kynna til leiks hnýðinga, en þeir eru ansi algeng sjón í Skjálfandaflóa.

Latneskt heiti: Lagenorhynchus albirostris   
Enskt heiti: White-beaked dolphin  
Íslenskt heiti:  Hnýðingur
Meðallíftími: 30 – 40 ár         
Fæðuval: Fiskar, krabbadýr og kolkrabbar  
Stærð: u.þ.b. 3 metrar           
Þyngd: 180-350 kg

Hnýðingar eru landlægir í Norður Atlandshafi. Þá má eingöngu finna frá norðausturströnd Bandaríkjanna og norðvestan við Evrópu upp að Spitsbergen á Svalbarða. Hnýðingar eru mjög félagssinnaðir. Þeir lifa í hópum sem telja allt frá fimm til 50, en við sérstakar aðstæður geta hóparnir orðið allt frá 100 upp í 1000 hnýðingar. Stundum kynjaskiptast hóparnir.

Hnýðingar geta synt mjög hratt eða upp í 45 km/klst. Þegar þeir ferðast á sem mestum hraða stökkva þeir stundum meðfram því sem þeir synda.
Hnýðingar verða kynþroska um 7 ára gamlir. Fengitími er frá maí og fram í September. Meðgöngutími er 11 mánuðir og þegar kálfarnir fæðast eru þeir 1 meter að lengd og 40 kg að þyngd.  

Ungir hnýðingar elska að leika sér í kjölsogi báta og stærri hvala. Þeim finnst það svo gaman að stundum áreita þeir hvali í þeim tilgangi að þeir syndi hraðar þanig að kjölsog skapist.

Hver og einn hnýðingar hefur sértækt tónsvið sem aðrir hnýðingar geta sundurgreint gegnum flaut og smelli sem þeir gefa frá sér.

Hnýðinga má finna í Skjálfandaflóa allt árið. Yfir sumarið er stundum hægt að sjá móður og afkvæmi saman.

Harbour porpoise – an introduction

Dear reader,

Whalecome at the introduction of the whales of Skjálfandi bay part 2. Last time we introduced the largest of all whales, the blue whale. Now it is time for the smallest of them all, the harbour porpoise!

Latin name: Phocoena phocoena           
Common name: Harbour porpoise        
Icelandic name: Hnísa  
Average life span: 15 – 20 years              
Diet: Various small schooling fish           
Size: 1,5 to 2m 
Weight: 55-70 kg

Harbour porpoises are the smallest of all the whales. They are small tooth whales with a blunt snout and a streamlined forehead. The name porpoise comes from the medieval Latin word porcopiscus, porco means pig and poscus means fish = ´´pigfish´´.

The habitat of porpoises are coastal areas, here they feed on small fishes. Porpoises mostly live alone, but can also live in groups (shoals) of max. 5. When they dive for food a dive can last up to 5 minutes, on average 1 minute. They find their food by using high frequency (110 – 180kHz) clicks (echolocation). They can reach the speed of 25km/h. Porpoises have no clear migration behaviour, in some areas they do shift from inshore to offshore. Porpoise become sexually mature between 3 and 4 years old, gestation period is 10 months. When the calves are born they are between 65- 85 cm in length and weigh 6,5 – 10 kg.

Predators such as the orca (killer whale) and sharks eat porpoises. There are also cases of grey seal who take a bite out of porpoises. Bottlenose dolphins like to play with the porpoises by tossing them in the air. It can result in the death of porpoises.
Porpoises are very shy creatures and very sensitive to noise pollution.

Harbour porpoises can be found in Skjálfandi bay throughout the year, however, because of their size and shy nature the weather conditions needs to be perfect, little wind and a calm see, in order to see them and therefore luck is needed.