Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna Whale Wise var fyrst haldin 2021 og er meginþema hátíðarinnar sérvaldar kvikmyndir sem snúa að hafinu og lífríki þess. Báða sýningardagana verða sýndar myndir frá kl. 19-23 og opnar húsið 18:45. Að þessu sinni verða myndir hátíðarinnar einnig algengar á internetinu frá 18. ágúst til 1. september. Hægt verður að horfa á myndirnar HÉR.

Ocean Films Húsavík 2023

Ocean Films Húsavík is scheduled to occur at the Húsavík Whale Museum during the evenings of August 18th and 19th (from 7 to 11 pm Iceland time). With limited seating, doors will open at 6:45 pm. This film festival, which had its inaugural edition in 2021, presents a collection of ocean-themed films from across the world. The films will also be accessible for online viewing from August 18th to September 1st through the following link: https://vimeo.com/oceanfilmshusavik. This event is a collaborative venture between the Húsavík Whale Museum and the marine conservation organization, Whale Wise.