Tvær nýjar sýningar opnaðar um liðna helgi

Tvær nýjar sýningar opnuðu í Hvalasafninu um helgina.
Á laugardag opnaði listasýning nemenda Hvalaskólans með uppskeruhátíð fyrir skólaárið 2015/2016 og á sunnudag opnaði ný listasýning frönsku listakonunnar Marinu Rees, en sú hefð hefur skapast að nýr listamaður sýnir í safninu á hverju ári og tengjast verk viðkomandi hvölum á einn eða annan hátt. Sýning Marinu er stílhrein og falleg, auk þess að vera góð viðbót við fjölbreytta flóru sýninga safnsins.

 

2016-06-11 12.02.45

 

 

 

 

2016-06-12 16.12.57

 

2016-06-12 16.13.08

 

2016-06-12 16.13.31

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Flæktur hvalur frelsaður í Alaska!

Í Alaska tókst hópi sérfræðinga að bjarga ungum hnúfubaki sem flæktist í stóra og þunga krabbagildru. Björgunarleiðangurinn, sem átti sér stað 11.

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

Lokað er fyrir athugasemdir.