Tvö ný rit eftir Marinu Rees

Út eru komin tvö rit eftir Marinu Rees. Annars vegar C-E-T-A-C-E-A, bæklingur sem fylgir eftir vinnu Marinu við samnefnda sýningu í Hvalasafninu. Formáli er eftir Jan Aksel Harder Klitgaard og viðtal við Richard Sabin. Hitt ritið, Bones of a Long-Finned Pilot Whale / Bein grindhvals, útlistar hverju og einu beini grindhvals og byggir á verkun Marinu á grindhval sem strandaði í fjöru við Húsavíkurslipp í byrjun árs 2016.
Bæði ritin fást í minjagripaverslun Hvalasafnsins.
marina

Ritin eru til sölu í minjagripaverslun Hvalasafnsins

 

15267876_548879321975253_1686014630267168080_n

Úr C-E-T-A-C-E-A

 

15253406_548879388641913_2224045166858743791_n

C-E-T-A-C-E-A byggir á samnefndri sýningu Marinu Rees í Hvalasafninu á Húsavík

 

15178115_548879588641893_6456530914964951943_n

Úr ritinu Bones of a Long-Finned Pilot Whale

 

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on google
Google+
Share on linkedin
LinkedIn

More to explorer

Uppfærsla á sýningu.

Í dag var listasýning eftir myndlistarkonuna Renata Ortega tekin niður úr sýningarsal Hvalasafnsins. Listasýningin var sett upp um mitt sumar 2018 og

Lindi með viðurkenningu frá Hvalasafninu eftir sinn síðasta stjórnarfund

Lindi hættur sem formaður Hvalasafnsins

Í nóvember síðastliðnum var tilkynnt að stjórnarformaður Hvalasafnsins á Húsavík, Þorkell Lindberg Þórarinsson hefði verið ráðinn nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunnar Íslands. Þorkell, eða

Lokað er fyrir athugasemdir.