Verkefni Hvalasafnsins kynnt í tilefni af Our Ocean ráðstefnunni í Washington DC

Verkefni Hvalasafnsins, Connecting Coastal Communities, er eitt af mörgum verkefnum sem kynnt eru á heimasíðunni 1000 Ocean Actions sem opnuð var í tengslum við Our Ocean ráðstefnuna í Washington DC nú fyrir helgi. Ráðstefnan, sem haldin er af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, fjallar um verndun hafsvæða, sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins, mengun sjávar og áhrif hnattrænnar hlýnunar á höfin.

oceans_logo_no_dash_600_1

Verkefnið Connecting Coastal Communities er eitt af þremur framlögum Íslendinga sem koma fram á gagnvirku korti á 1000 Ocean síðunni, sem liður í verndun hafsins.

1000oceans

Fulltrúi Íslands á ráðstefnunni var Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.