Verkefni Hvalasafnsins kynnt í tilefni af Our Ocean ráðstefnunni í Washington DC

Verkefni Hvalasafnsins, Connecting Coastal Communities, er eitt af mörgum verkefnum sem kynnt eru á heimasíðunni 1000 Ocean Actions sem opnuð var í tengslum við Our Ocean ráðstefnuna í Washington DC nú fyrir helgi. Ráðstefnan, sem haldin er af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, fjallar um verndun hafsvæða, sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins, mengun sjávar og áhrif hnattrænnar hlýnunar á höfin.

oceans_logo_no_dash_600_1

Verkefnið Connecting Coastal Communities er eitt af þremur framlögum Íslendinga sem koma fram á gagnvirku korti á 1000 Ocean síðunni, sem liður í verndun hafsins.

1000oceans

Fulltrúi Íslands á ráðstefnunni var Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on google
Google+
Share on linkedin
LinkedIn

More to explorer

Uppfærsla á sýningu.

Í dag var listasýning eftir myndlistarkonuna Renata Ortega tekin niður úr sýningarsal Hvalasafnsins. Listasýningin var sett upp um mitt sumar 2018 og

Lindi með viðurkenningu frá Hvalasafninu eftir sinn síðasta stjórnarfund

Lindi hættur sem formaður Hvalasafnsins

Í nóvember síðastliðnum var tilkynnt að stjórnarformaður Hvalasafnsins á Húsavík, Þorkell Lindberg Þórarinsson hefði verið ráðinn nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunnar Íslands. Þorkell, eða

Lokað er fyrir athugasemdir.