Þann 15. júní 2002 opnaði Hvalasafnið í endurbættu húsnæði að Hafnarstétt 1. Gríðarlegar endurbætur höfðu verið unnar innandyra sem utan og var þrekverkinu fagnað með viðeigandi hætti.

Reinhard Reynisson þáverandi bæjarstjóri Húsavíkurbæjar heldur ræðu á opnun Hvalasafnsins að Hafnarstétt 1

Ásbjörn Björgvinsson heldur opnunarræðu

Af hvalaganginum á efri hæð safnsins