Formleg opnun steypireyðarsýningar

Miðvikudaginn 18. maí var alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðlegur í Hvalasafninu á Húsavík. Þá fór fram formleg opnun nýju steypireyðarsýningarinnar sem loks er orðin að veruleika. Um 40 gestir komu saman í safninu af því tilefni og hlýddu á erindi frá Sif Jóhannesdóttur fyrir hönd stjórnar Hvalasafnsins, Guðmundi Guðmundssyni frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra. Skemmst er frá því að segja að nýja sýningin vakti mikla lukku viðstaddra og verður vonandi mikil lyftistöng fyrir safnið.

opnun1

 

opnun2

 

opnun3

 

opnun4

 

opnun5

 

opnun6

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.