Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir,

Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

 Við munum njóta jólahátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og þökkum veittan skilning á lokuninni. Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur á nýju ári, þegar við opnum á ný 2. Janúar.

 Hvalasafnið þakkar stuðninginn á liðnu ári og óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs.

 Jólakveðja frá Hvalasafninu á Húsavík!

 

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Rákahöfrungur með þumla

Í júlí 2023 fundu rannsakendur frá Pelagos Hvalrannsóknarstöðinni sérstakann rákahöfrung með afmynduð bægsli, sem líktust þumlum. Höfrungurinn sást synda með hópnum sínum

Flæktur hvalur frelsaður í Alaska!

Í Alaska tókst hópi sérfræðinga að bjarga ungum hnúfubaki sem flæktist í stóra og þunga krabbagildru. Björgunarleiðangurinn, sem átti sér stað 11.

Lokað er fyrir athugasemdir.