Metdagur á safninu

Það kemur líklega fáum á óvart að rigningardagar eru almennt góðir dagar fyrir söfn. Þá er ótalin norðanáttin sem bætist við, en í dag er einmitt þannig dagur.

2016-07-01 15.49.59

Það er því óhætt að segja að metaðsókn hafi verið á safnið í dag, 1. júlí 2016, en um kl. 16 höfðu 350 gestir heimsótt safnið, en meðalfjöldi í júní var um 177 gestir á dag.

2016-07-01 11.20.35

Flestir gestanna eru Þjóðverjar, en Bandaríkjamenn fylgja fast á eftir í fjölda. Þá hafa gestir frá alls 24 þjóðlöndum litið inn á safnið í dag.

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.