Ocean Films Húsavík er kvikmyndahátíð sem var haldin í fyrsta skipti árið 2021 í Hvalasafninu á Húsavík. Sýndar voru nokkrar kvikmyndir sem allar áttu það sameginlegt að fjalla um viðdfangsefni sem tengdust hafinu og náttúru Íslands. Á hátíðinni í ár verður leitað út fyrir landsteinanna eftir heillandi kvökmyndum sem tengjast hafinu.

Hátíðin er samstarfsverkefni Hvalasafnsins á Húsavík og Whale Wise.