End of summer

Húsavík Whale Museum’s attendance numbers from June-August 2020 were 11.500. That’s roughly 1/3 of the visitor numbers during the summer months of 2019. When the Covid 19 pandemic was at its peak in Iceland (March-May) the expectation numbers were much lower than the results. The Icelanders were almost 40% of the visitors, with Germany safely in first place of foreign countries.

The Húsavík Whale Museum’s staff would like to thank everybody who visited this summer. The winter projects are next up for the staff members, including maintenance, school collaboration etc.

The museum is open from 11-17 this week but from  September 14th the opening hours will be:

Monday-Friday: 11-17
Saturday-Sunday: 11-15

 

The museum opened again today

The Húsavík Whale Museum opened today, after being closed since March 22nd because of a Covid related ban on gatherings. Opening hours in May are from 12-16. The museum is closed on Sundays. There is plenty of hand sanitiser by the counter.  The 2 meter distance rule will be obeyed and please note that maximum capacity of guests is restricted to 50 people at the same time.

According to the museum’s project manager Heiðar Hrafn Halldórsson, the employees are relieved to being able to open the museum again, although they realize the visitors numbers will be low the first weeks. There were a few guests in the museum today which was a inspiring feeling compared to the lockdown weeks. The Húsavík Whale Museum should be a must-stop-place for this summer’s tourists, being built up by high quality exhibitions. The leading role so to speak is without a doubt the blue whale skeleton. The giant skeleton is one of only two on display in Europe.

 

 

Whale museum staff in a successful educational tour to ANHM, NYC

The Húsavík Whale Museum‘s employees went abroad in late February with their spouses, in a highly anticipated trip to New York City. The purpose of the trip was to visit the American Museum of Natural History (AMNH) with the goal to observe realistic ways of enhancing interactive- and digital experiences in the Whale Museum. The whale museum‘s staff got a chance to meet up with Jennifer Chow, the director of sales and strategy in the AMNH as well as Raphael Pelegrino, the digital product manager in the AMNH. The visit included a detailed tour of the ever so extraordinary museum. The rest of the weekend was spent in some of the endless activites of the big apple in a weather conditions that were ideal for Icelanders, cleas skies and sunshine with the temperature being natural for the current season.

The Húsavík Whale Museum‘s staff would like to thank their friends in the American Museum of Natural History for the warm welcome and are looking forward to a possible collaboration in the future.

The Whale Museum staff meets up with Jennifer Chow, the director of sales and strategy in the ANHM
The group who travelled from Húsavík, Iceland to New York City

Vel heppnuð námsferð til New York City

Starfsfólk Hvalasafnsins fór um síðastliðna helgi ásamt mökum sínum í vel heppnaða námsferð til New York. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja Ameríska Náttúrugripasafnið (American Museum of Natural History) með því markmiði að kanna raunhæfar leiðir til gagnvirkra- og stafrænna lausna fyrir Hvalasafnið. Fundað var með tveimur starfsmönnum Náttúrugripasafnsins, þeim Jennifer Chow framkvæmdastjóra markaðsmála og Raphael Pelegrino yfirmanni stafrænna tæknilausna. Auk þess var safnið skoðað hátt og lágt. Það sem eftir lifði helgar var eytt í allskyns afþreyingu í borginni enda að nægu að taka. Veðrið var Íslendingunum afar hagstætt, heiðskírt og sól enda þótt hitastigið hafi verið í takt við árstíma.

Starfsfólk Hvalasafnsins á Húsavík vill þakka kollegum sínum á Ameríska náttúrugripasafninu fyrir góðar móttökur og hlakkar til mögulegs samstarfs í framtíðinni.

Starfsfólk Hvalasafnsins heilsar upp á Jennifer Chow, framkvæmdastjóra markaðsmála á ANHM
Hópurinn sem ferðaðist saman til New York

A recap from the Whale Museum’s history: 1998

 On June 17th 1998 the museum moved in a 200 m2 area in a old baiting shed by the harbor called „Verbúðir“. In the next years the museum gained more popularity as it dwelled in a good relationship with the neighbours who were mostly fish baiting workers.

The Whale Museum’s home from 1998-2002 was on the upper floor of „Verbúðir“, old baiting sheds which were still serving its original purpose on the lower floor.
Þorvaldur Björnsson from the Icelandic Institute of Natural History making the bones ready for the exhibitions.
The number of skeletons increased bit by bit over the years. The Killer Whale was added in 2001.
Ásbjörn Björgvinsson, the Whale Museum’s managing director from 1997-2008 on the grand opening of the museum’s new home in 1998.

Ágrip úr sögu Hvalasafnsins: 1998

Þann 17. júní Árið 1998 flutti safnið í um 200 m2 rými á efri hæð “Verbúðanna” við höfnina undir nafninu “Hvalamiðstöðin á Húsavík”. Gestafjöldi óx jafnt og þétt og samhliða því þörfin fyrir stærra húsnæði sem hentaði starfsemi safnsins betur.

Verbúðirnar á Húsavík urðu heimili Hvalamiðstöðvarinnar árið 1998 og gegndu því hlutverki næstu árin
Þorvaldur Björnsson frá Náttúrufræðistofnun Íslands vinnur hér að hreinsun hvalbeina til uppsetningar á sýningu
Svipmyndir af safninu
Ásbjörn Björgvinsson við vígslu Hvalamiðstöðvarinnar í Verbúðunum

Ágrip úr sögu Hvalasafnsins: 1992-1995

Hvalasafnið á Húsavík opnaði á vordögum 2019 veglega afmælissýningu í tilefni 20 ára afmælis safnsins ári áður.
Á næstunni munu birtast kaflar úr sögu safnsins hér á hvalasafn.is. Við hefjum leik árið 1992 en líkt og í öllum góðum sögum fylgir smá forsaga.

Uppruna þess að Hvalasafnið á Húsavík varð til má rekja til tilraunaferða í hvalaskoðun sem fyrst voru farnar frá Höfn í Hornafirði sumrin 1992-1994. Í fyrstu ferðinni var breskur leiðsögumaður Mark Carwardine að nafni ásamt Ásbirni Björgvinssyni sem síðar átti eftir að stofna Hvalasafnið á Húsavík. Þetta voru langar siglingar eða um 8 klst. Árið 1994 hófust hvalaskoðunarferðir á Húsavík hjá Arnari Sigurðssyni sem rak fyrirtækið Sjóferðir Arnars. Ári síðar komu nokkrir hópar í hvalaskoðun á Húsavík, meðal annars frá Discover the World. Hval hafði þá fækkað í nágrenni Hafnar, auk þess sem siglingatími var mun styttri á Skjálfanda. Vitað var að svæðið væri gamalt hrefnuveiðisvæði og því ætti að vera hval að finna. Haldið var námskeið í Keflavík 1995 þar sem fjallað var um hvalaskoðun sem atvinnugrein. Fengnir voru erlendir fyrirlesarar meðal annars Erich Hoyt til að gefa innsýn í þessa atvinnugrein sem átti eftir að verða gríðarstór síðarmeir. Þetta sumar fóru voru tvö fyrirtæki starfrækt í hvalaskoðun á Húsavík, Norðursigling og Sjóferðir Arnars.

Mark Carwardine ásamt Huld Hafliðadóttur, fyrrverandi verkefnisstjóra Hvalasafnsins (Mynd: Northsailing.is, 2011)
Erich Hoyt hefur komið við sögu hvalaskoðunar á Íslandi frá upphafi. Nú síðast hélt hann erindi á árlegri hvalaráðstefnu Hvalasafnsins í maí 2019 (Mynd: Erichhoytbooks.com)
Hnúfubakur stingur sér á kaf. Myndin er tekin um miðjan tíunda áratuginn.

Humpback whale – An introduction

Dear reader,

Whalecome at the introduction of the whales of Skjálfandi bay part 5. After the blue whale and the porpoise, the minke whale and the white-beaked dolphin lets introduce the humpback whale, the most commonly seen whale in Skjálfandi bay!

Latin name: Megaptera novaengliae   
Common name: Humpback whale         
Icelandic name: Hnúfubakur    
Average life span: 50 years       
Diet: krill and small schooling fish           
Size: 13 – 17 meters      
Weight: 25-45 tonnes

Humpback whales are one of the largest whales, with males reaching lengths of 14 meters and females reaching lengths of 17 meters, about the size of a school bus. The pectoral flippers are a third of their body length and can reach the length of 6 meters. Humpback whales are active swimmers and can be seen breaching, tail slapping and flipper slapping. It is theorized that the breaching and tail/flipper slapping is a way of communicating with each other, but may also be used to show dominance and health during the mating season. Humpback whales also use vocalization to communicate with each other, males are known to sing during the mating season. A song can last up to 30 minutes and can be heard from over 30km away.

The year of the humpback whale is split up in 2 sections feeding and breeding. During the summer humpback whales can be found in colder nutrient rich waters like Iceland, Norway and Canada, where they feed on krill. During the winter the humpback whales can be found in warmer waters round the equator like the Caribbean. Here the humpbacks mate and give birth. The gestation period of humpback whales is 11 months. When a calf is born its 4,5 meters in size and weighs 900kg. Calves can drink up to 600L milk per day. Mother and calf communicate with each other through by whispering, this is so that they cannot be overheard by predators such as orca´s (killer whale).         
Humpback whales are baleen whales and thus use filter feeding to feed. Humpback whales are known to use several techniques to feed, one of these techniques is bubble net feeding. With bubble net feeding a humpback whale blows air from the blow hole trapping the fish and krill to the surface and then feeds on the fish and krill. Humpback whales dive on average round 5 to 10 minutes, but up to 40 minutes has been recorded. When humpback whales are travelling the swim between 5-15 km/h, when feeding they slow to a 2-5,5 km/h, the max speed they can reach is 25km/h.

Humpback whales can be seen in Skjálfandi Bay for a great majority of the year, though their prime season is in the summer months.  

Hvalir í Skjálfandaflóa: Hnúfubakur

Þá er komið að síðustu færslunni um algengustu hvalategundirnar í Skjálfandaflóa. Nú verður fjallað um hnúfubakinn sem er sú hvalategund sem oftast sést í skoðunarferðum í flóanum.

Latneskt heiti: Megaptera novaengliae              
Enskt heiti: Humpback whale   
Íslenskt heiti: Hnúfubakur        
Meðalaldur: 50 ár          
Fæðuval: Ljósáta og litlir fiskar 
Stærð: 13 – 17 metrar  
Þyngd: 25-45 tonn

Hnúfubakar skipa eina stærstu hvalategundina, þar sem karldýrin ná 14 metra lengd og kvendýrin upp í 17 metra lengd – svipað og meðalstrætisvagn! Bægslin eru rétt um þriðjungur af lengd dýranna og geta orðið allt að 6 metrar. Hnúfubakar hafa mikla hreyfiþörf og má reglulega sjá þá stökkva upp úr sjónum eða slá sporðum og bægslum. Kenningar eru til um að þessi hegðun sé þeirra aðfer til að hafa innbyrðis samskipti en einnig gæti þetta verið aðferð til að sýna félagslega yfirburði og góða heilsu á fengitíma. Hnúfubakar nota einnig hljóðmerki eril að hafa samskipti við hvern annan. Karldýrin syngja á fengitíma og getur hvert “lag” verið upp í hálftíma langt og heyrst í allt að 30 km fjarlægð.

Árið er tvískipta hjá hnúfubökum. Annarsvegar í fæðuöflun og hinsvegar fengitíma. Á sumrin má finna hnúfubaka í köldum og næringarríkum sjó, t.a.m. við strendur Íslands, Noregs og Kanada þar sem þeir borða ljósátur. Á veturnar flytjast þeir búferlum til hlýrri svæða nýr miðbaug, t.a.m. í Karabíahaf. Hnúfubakar makast og eignast afkvæmi í hlýjum sjó. Meðgöngutímabilið er 11 mánuðir. Þegar að kálfarnir koma í heiminn eru þeir um 4,5 metra langir og 900 kg að þyngd. Þeir geta drukkið upp í 600 lítra af mjólk á dag. Móðir og afkvæmi eiga samskipti með “hvísli” sem er til þess að varast rándýr svo sem háhyrninga.  

Hnúfubakar eru skíðishvalir og nota síunaraðferð (filter feeding) til fæðuinntöku. Þeir eru þekktir fyrir að hafa nokkrar aðferðir til fæðuinntökunnar. Ein af þeim er svokölluð loftbóluaðferð. Hún virkar þannig að hnúfubakurinn blæs lofti frá blástursopinu þannig að bráðin færist upp á yfirborð sjávar. Þá ráðast þeir til atlögu og gleypa fæðuna.

Hnúfubakar kafa að meðaltali um 5-10 mínútur í einu en geta kafað allt upp í 40 mínútur. Sundhraðinn er um 5-15 km/klst en þegar þeir eru að borða hægist á þeim niður í 2,5-5 km/klst. Hámarkshraði þeirra er hinsvegar um 25 km/klst.

Hnúfubakar eru sem áður segir mjög algeng sjón í Skjálfandaflóa og hefur viðvera þeira aukist síðustu árin. Aðaltímabil þeirra er vissulega á sumrin en það ætti þó að vera hægt að sjá hnúfubak flesta daga frá maí til nóvember.

White beaked dolphin – An introduction

Dear reader,

Whalecome at the introduction of the whales of Skjálfandi bay part 4. After the blue whale, the porpoise and the minke whale lets introduce the white-beaked dolphin!

Latin name: Lagenorhynchus albirostris       
Common name: White-beaked dolphin       
Icelandic name:          
Average life span: 30 – 40 years old
Diet: Fish, crustaceans and cephalopods    
Size: 3.1 meters          
Weight: 180-350kg

White-beaked dolphins are endemic to the North Atlantic ocean. They can only be found from the north east coast of America and the north west of Europe up to Spitsbergen. White-beaked dolphins are very social, they live in groups called pods from 5 to 50 dolphins, during certain social aggregations these pods can contain over 100 or even 1000 dolphins. White-beaked dolphins are also known to have all male pods called ´alliances´ and all female pods called ´parties´. They are fast swimmers they can reach speeds of 45km/h. When they are travelling at speed they sometimes jump.
White-beaked dolphins reach sexual maturity round the age of 7, breeding season is from May through September. The gestation period is 11 months, when the calves are born they are 1 meter long and weigh 40kg.

Young white-beaked dolphins love to play in the wake of boats and larger whales. They like it so much that they can even harass whales to swim faster so they can play in the wake.           
Each dolphin has a slightly different tone range, from which other dolphins can understand who said something through clicks and whistles.

White-beaked dolphins stay in Skjálfandi bay throughout the year. During the summer months it is possible to see mother and calf pairs.