Uppskeruhátið Hvalaskólans og opnun nýrrar sýningar

Á morgun, laugardaginn 11. júní opnar ný sýning nemenda Hvalaskólans, auk þess sem uppskeruhátíð fyrir veturinn 2015/2016 verður haldin.

Nemendur Hvalaskólans eru hvattir til að kíkja í safnið og bjóða með sér vinum og vandamönnum, en frítt er inn á safnið frá kl. 12 þegar formleg opnun á sér stað og til og með kl. 16.

Í ár var sú nýjung að nemendur 5. bekkjar lásu söguna um Moby Dick í léttari útgáfu og eru því listaverk þeirra innblásin af sögunni um stóra hvíta hvalinn. Finna má listaverk á borð við teikningar, þrívíddarverk af hvalveiðiskipinu Pequod og persónum úr bókinni auk video-verks sem sýnt verður samhliða öðrum verkum.

Boðið verður upp á kaffi og kruðerí frameftir degi.

 

10471009_10152473486242370_1861293877770234779_o

 

 

IMG_5332

 

IMG_5342

 

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Fleiri hvalrekar á Norðurlandi

Tvær fullvaxta andarnefjur (Hyperoodon ampullatus) rak á land í Öxarfirði í gærkvöldi, við Lónsós í landi Auðbjargarstaða. Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík, Garðar

Hvalreki í Skjálfandaflóa

Hræ af ungri andarnefju (Hyperoodon ampullatus) rak nýverið á land við Skeifárbás, rétt fyrir neðan Skeifárfoss í landi Ytri-Tungu.Starfsmaður Hvalasafnsins á Húsavík

Hnúfubak rak á land í Eyjafirði

Fyrir nokkrum dögum rak hnúfubak á land í Eyjafirði. Starfsmenn Hvalasafnsins á Húsavík fóru í vettvangsferð til að skoða dýrið, sem liggur

Lokað er fyrir athugasemdir.