Alessandro og Monica frá Mílanó

Í dag, 8. október tókum við á móti 25 þúsundasta gesti þessa árs á safnið. Það voru þau Alessandro Fossati og vinkona hans Monica Canova frá Ítalíu sem hlutu þennan skemmtilega titil (meira…)