Alessandro og Monica frá Mílanó

Í dag, 8. október tókum við á móti 25 þúsundasta gesti þessa árs á safnið. Það voru þau Alessandro Fossati og vinkona hans Monica Canova frá Ítalíu sem hlutu þennan skemmtilega titil og færði, Einar, framkvæmdastjóri safnsins, þeim af því tilefni bókagjöf frá safninu, auk þess sem þau fengu að sjálfsögðu frímiða á safnið.

Aðsókn á Hvalasafnið hefur verið vonum framar í sumar og er aukning gesta tæp 25% miðað við árin á undan. Aðeins einu sinni áður hefur gestafjöldi farið yfir 25.000 en það var 2009.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Alessandro, Monica og Einar Gíslason

Í tilefni af 25 þúsunda gesta markinu, býður Hvalasafnið 20% afslátt af miðaverði út árið.

 [/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Af framkvæmdum og öðrum verkefnum

Vetrinum lýkur senn enda þótt eitt og eitt vorhret muni ef til vill líta dagsins ljós fram að sumrinu. Veturnir eru ekki

Lokað er fyrir athugasemdir.