Alessandro og Monica frá Mílanó

Í dag, 8. október tókum við á móti 25 þúsundasta gesti þessa árs á safnið. Það voru þau Alessandro Fossati og vinkona hans Monica Canova frá Ítalíu sem hlutu þennan skemmtilega titil og færði, Einar, framkvæmdastjóri safnsins, þeim af því tilefni bókagjöf frá safninu, auk þess sem þau fengu að sjálfsögðu frímiða á safnið.

Aðsókn á Hvalasafnið hefur verið vonum framar í sumar og er aukning gesta tæp 25% miðað við árin á undan. Aðeins einu sinni áður hefur gestafjöldi farið yfir 25.000 en það var 2009.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Alessandro, Monica og Einar Gíslason

Í tilefni af 25 þúsunda gesta markinu, býður Hvalasafnið 20% afslátt af miðaverði út árið.

 [/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Flæktur hvalur frelsaður í Alaska!

Í Alaska tókst hópi sérfræðinga að bjarga ungum hnúfubaki sem flæktist í stóra og þunga krabbagildru. Björgunarleiðangurinn, sem átti sér stað 11.

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

Lokað er fyrir athugasemdir.