Fréttir

white beaked dolphin
Uncategorized @is
Heiðar Hrafn Halldórsson

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er tólfta beinagrindin sem

Read More »
Uncategorized @is
Eva Káradóttir

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á árinu sem leið.

Read More »

Uppfærsla á sýningu.

Í dag var listasýning eftir myndlistarkonuna Renata Ortega tekin niður úr sýningarsal Hvalasafnsins. Listasýningin var sett upp um mitt sumar 2018 og átti upphaflega vera

Read More »
Lindi með viðurkenningu frá Hvalasafninu eftir sinn síðasta stjórnarfund
Uncategorized @is
Heiðar Hrafn Halldórsson

Lindi hættur sem formaður Hvalasafnsins

Í nóvember síðastliðnum var tilkynnt að stjórnarformaður Hvalasafnsins á Húsavík, Þorkell Lindberg Þórarinsson hefði verið ráðinn nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunnar Íslands. Þorkell, eða Lindi eins og

Read More »
Uncategorized @is
Heiðar Hrafn Halldórsson

Sumarlok

Aðsókn í Hvalasafnið á Húsavík í sumar var framar vonum en rétt um 11.500 þúsund gestir heimsóttu safnið í júní, júlí og ágúst. Það er

Read More »
whale museum
Uncategorized @is
Heiðar Hrafn Halldórsson

Hvalasafnið opið á nýjan leik

Eftir 6 vikna lokun vegna Covid 19 opnaði Hvalasafnið á ný í dag. Opnunartímar í maí eru frá 12-16. Lokað verður á sunnudögum. Nóg til

Read More »
Whale museum staff in Natural History Museum New York City
Uncategorized @is
Heiðar Hrafn Halldórsson

Vel heppnuð námsferð til New York City

Starfsfólk Hvalasafnsins fór um síðastliðna helgi ásamt mökum sínum í vel heppnaða námsferð til New York. Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja Ameríska Náttúrugripasafnið (American Museum

Read More »
Uncategorized @is
Eva Káradóttir

Lokað í Hvalasafninu 20. – 24. Febrúar.

Hvalasafnið verður lokað 20. – 24. Febrúar vegna námsferðar starfsmanna til New York þar sem starfsmönnum er boðið í heimsókn á Ameríska náttúruminjasafnið. Tilgangur heimsóknarinnar

Read More »