Abercrombie & Kent styðja við safnið

Hvalasafnið á Húsavík hefur nú, þriðja árið í röð, tekið við rausnarlegri gjöf frá velferðarsjóði bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie & Kent til áframhaldandi stuðnings við steypireyðarverkefnið. Í ár mættu hátt í 200 manns á vegum samtakanna til að vera viðstödd afhendingu styrksins, sem hljóðar upp á 14,320 dollara eða um tvær miljónir króna á núverandi gengi. Hvalasafnið þakkar samtökunum stuðninginn og þann velvilja sem safninu er með þessu sýndur.

Hér tekur Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri við styrknum fyrir hönd Hvalasafnsins. Með honum á myndinni eru forsvarsmenn sjóðsins.
Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Af framkvæmdum og öðrum verkefnum

Vetrinum lýkur senn enda þótt eitt og eitt vorhret muni ef til vill líta dagsins ljós fram að sumrinu. Veturnir eru ekki

Lokað er fyrir athugasemdir.