Abercrombie & Kent styðja við safnið

Hvalasafnið á Húsavík hefur nú, þriðja árið í röð, tekið við rausnarlegri gjöf frá velferðarsjóði bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie & Kent til áframhaldandi stuðnings við steypireyðarverkefnið. Í ár mættu hátt í 200 manns á vegum samtakanna til að vera viðstödd afhendingu styrksins, sem hljóðar upp á 14,320 dollara eða um tvær miljónir króna á núverandi gengi. Hvalasafnið þakkar samtökunum stuðninginn og þann velvilja sem safninu er með þessu sýndur.

Hér tekur Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri við styrknum fyrir hönd Hvalasafnsins. Með honum á myndinni eru forsvarsmenn sjóðsins.
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on google
Google+
Share on linkedin
LinkedIn

More to explorer

Uppfærsla á sýningu.

Í dag var listasýning eftir myndlistarkonuna Renata Ortega tekin niður úr sýningarsal Hvalasafnsins. Listasýningin var sett upp um mitt sumar 2018 og

Lindi með viðurkenningu frá Hvalasafninu eftir sinn síðasta stjórnarfund

Lindi hættur sem formaður Hvalasafnsins

Í nóvember síðastliðnum var tilkynnt að stjórnarformaður Hvalasafnsins á Húsavík, Þorkell Lindberg Þórarinsson hefði verið ráðinn nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunnar Íslands. Þorkell, eða

Lokað er fyrir athugasemdir.