Forsetinn heimsótti Hvalasafnið

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti Hvalasafnið í dag í tengslum við Landkönnunarhátíð sem fram fer á Húsavík um helgina. Með í för voru Bandaríkjamennirnir Scott Parazynski, geimfari og ævintýramaður, og Meenakshi Wadhwa prófessor í jarðfræði og geimvísindum. Steypireyðargrindin vakti meðal annars athygli þessara góðu gesta.

 

Hér eru gestirnir ásamt Valdimari Halldórssyni, framkvæmdastjóra Hvalasafnsins.

 

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Af framkvæmdum og öðrum verkefnum

Vetrinum lýkur senn enda þótt eitt og eitt vorhret muni ef til vill líta dagsins ljós fram að sumrinu. Veturnir eru ekki

Lokað er fyrir athugasemdir.