Hvalasafnið er lokað í vetur

Vegna endurhönnunar á sýningu safnsins hefur verið ákveðið að loka safninu frá 21. september 2015 til 1. mars 2016.

Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa. Við hlökkum til að sjá ykkur árið 2016.