Opnun frestað til 7. mars

Eins og lesendur eflaust vita, þá hefur Hvalasafnið verið lokað frá því í september vegna vinnu við uppsetningu steypireyðargrindarinnar og sýningar hennar. Nú sér loks fyrir endann á vinnunni og opnar safnið aftur fyrir almenning 7. mars. Steypireyðarsýningin opnar 12. mars með formlegri athöfn.

 

opening1

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Af framkvæmdum og öðrum verkefnum

Vetrinum lýkur senn enda þótt eitt og eitt vorhret muni ef til vill líta dagsins ljós fram að sumrinu. Veturnir eru ekki

Lokað er fyrir athugasemdir.