Ráðherra ferðamála í heimsókn

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvegaráðherra heimsótti Hvalasafnið í dag á leið sinni um Húsavík. Með Ragnheiði í för var Valgerður Gunnarsdóttir þingmaður, Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri, Eva Magnúsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Þórður Reynisson lögfræðingur í atvinnuvegaráðuneytinu. Þau gáfu sér tíma til að skoða vel nýju steypireyðarsýninguna sem og aðrar sýningar safnsins. Ekki var að heyra annað en gestunum hafi líkað vel. Starfsfólk Hvalasafnsins þakkar þeim fyrir ánægjulega heimsókn.

14333831_10154491348082370_7634904787230156717_n

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

white beaked dolphin

Hnýðingur í Hvalasafnið

Hvalasafninu á Húsavík barst heldur betur dýrgripur nú á dögunum þegar að hnýðingur (white-beaked dolphin) bættist í hóp beinagrinda safnsins. Þetta er

Litið yfir árið 2021

Aðalfundur Hvalasafnsins fór fram í síðustu viku þar sem ársreikningur 2021 var lagður fram til samþykktar og farið yfir starfsemi safnsins á

Lokað er fyrir athugasemdir.