Sendiherra Bandaríkjanna í heimsókn

Robert C. Barber sendiherra Bandaríkjanna heimsótti Hvalasafnið í vikunni. Barber fundaði með starfsfólki Hvalasafnsins og hitti nemendur Framhaldsskólans á Húsavík sem tóku þátt í New Bedford samstarfsverkefninu sem fram fór fyrr á árinu.  Auk þess var í Hvalasafninu haldinn sameiginlegur fundur með sendiherranum og stjórnendum hvalaskoðunarfyrirtækjanna á Húsavík.  Barber var mjög áhugasamur um starfsemi fyrirtækjanna og var fundurinn gagnlegur fyrir alla þátttakendur.

mynd2

 

mynd1

Facebook
Twitter
LinkedIn

More to explorer

Jólalokun í Hvalasafninu

Kæru safngestir, Nú þegar jólahátíðin nálgast viljum við láta vita að Hvalasafnið verður lokað yfir hátíðirnar frá 24. desember út 1. janúar.

Flæktur hvalur frelsaður í Alaska!

Í Alaska tókst hópi sérfræðinga að bjarga ungum hnúfubaki sem flæktist í stóra og þunga krabbagildru. Björgunarleiðangurinn, sem átti sér stað 11.

Kvikmyndahátíð í Hvalasafninu

Dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi verður kvikmyndahátíðin Ocean Films Húsavík haldin hátíðleg í Hvalasafninu. Hátíðin sem er samstarfsverkefni Hvalasafnsins og sjávarverndunarsamtakanna

Lokað er fyrir athugasemdir.